Fótboltastelpur á RayCup

Ernir Eyjólfsson

Fótboltastelpur á RayCup

Kaupa Í körfu

Fanndís Ósk Björnsdóttir er á fimmtánda ári og spilar fótbolta með Hetti á Egilsstöðum. Þetta er þriðja mótið hennar og segir hún það hafa verið mjög skemmtilegt hingað til. „Síðan gistum við í Laugalækjarskóla, með Færeyingunum,“ segir Fanndís sem ætlaði að gera sér glaðan dag eftir leik, kíkja í Kringluna og fara í bíó að sjá myndina Shrek 3D.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar