Fótboltastelpur á RayCup

Ernir Eyjólfsson

Fótboltastelpur á RayCup

Kaupa Í körfu

Stúlkurnar frá Færeyjum sögðust ánægðar með mótið og finnst gaman að vera á Íslandi. Þær hafa spilað fjóra leiki enn sem komið er en hlakka til lokahófsins og hafa þegar farið í Kringluna og keypt kjóla fyrir tilefnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar