Ferðaútvörp
Kaupa Í körfu
Framundan eru fjórir dagar í Herjólfsdal og því er mikilvægt að pakka rétt og vera við öllu viðbúinn. ... Gullna reglan er því að vera með nóg af skjólgóðum fatnaði því ekkert er leiðinlegra en blautir fætur; myndavél til að festa allt fjörið á filmu og sæmilegt tjald til að geta hallað höfði þegar þreytan tekur völd. MYNDATEXTI: Ljúfir tónar Allir ættu að kippa ferðaútvarpinu með í töskuna því fátt er betra en að vakna við morgunfréttirnar þótt sofið sé í tjaldi. Við útvarpið er einnig hægt að tengja mp3-spilara og hita upp með sannkallaðri þjóðhátíðarsyrpu. Europris, 2.990 krónur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir