Æfing hjá Kvennalandsliðinu í fótbolta

Æfing hjá Kvennalandsliðinu í fótbolta

Kaupa Í körfu

Stórleikur Kvennalandsliðið í knattspyrnu býr sig undir leikinn mikilvæga gegn Frökkum í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á morgun. Hér eru Edda Garðarsdóttir, Dóra María Lárusdóttir og Sif Atladóttir á æfingu liðsins í gær. Þrjár af reyndustu landsliðskonunum eru í vandræðum vegna meiðsla, Þóra Björg Helgadóttir, Katrín Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir, og það skýrist í dag eða á morgun hvort þær taki þátt í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar