Leiknir - ÍR

Leiknir - ÍR

Kaupa Í körfu

Leiknir vann nágrannaslaginn við ÍR 2:0 og heldur efsta sætinu í 1. deild. Heldur betur dró til tíðinda í Efra- Breiðholtinu í gærkvöldi þegar nágrannaslagur Leiknis og ÍR fór fram því eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik brast á með 2 rauðum spjöldum og tveimur mörkum en það var ÍR sem fékk spjöldin en Leiknir mörkin í 2:0 sigri. Sigurinn heldur Leikni enn á toppi deildarinnar með 38 stig en ÍR heltist úr lestinni en tölfræðin segir þó að enn sé von.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar