KR - Fram

KR - Fram

Kaupa Í körfu

Níundi deildasigur KR í röð gegn Fram á heimavelli. Þrautaganga Framara á KRvellinum í Frostaskjóli heldur áfram en í gærkvöldi tapaði Fram níunda deildaleiknum í röð í Vesturbænum. Áratugur er liðinn frá því að Safamýrarpiltar fögnuðu síðast sigri í deildaleik á KR-vellinum. Þeir mættu til leiks í Pepsi-deildinni í gærkvöldi vitandi það að KR-ingar væru særðir eftir 0:4 skell gegn FH í bikarúrslitaleiknum síðastliðinn laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar