Kór í Laugardalshöll fyrir Menningarhátíð

Kór í Laugardalshöll fyrir Menningarhátíð

Kaupa Í körfu

Menningarnótt samanstendur af fjölda viðburða fyrir bæði unga og aldna og gleður, auga, eyra og bragðlauka. Margir leggjast á eitt til að skapa einstaka upplifun fyrir borgarbúa. Kórsöngur er áberandi á Menningarnótt í ár en hér á landi eru staddir 1800 söngvarar frá 10 þjóðlöndum úr hvorki meira né minna en 67 kórum. Sunnudagsmogginn leit við á æfingu í Laugardalshöll þar sem undirbúningur var í fullum gangi fyrir sannkallaða stórtónleika sem fram fara kl. 19.30 á Menningarnótt. Tónleikarnir marka lok kórahátíðar, sem nú er haldin í sjötta sinn en hátíðin er samvinna Norðurlandaþjóðanna og Eystrasaltsríkjanna en sérstakir gestir eru kórar frá Grænlandi og Færeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar