Kór í Laugardalshöll fyrir Menningarhátíð
Kaupa Í körfu
Menningarnótt samanstendur af fjölda viðburða fyrir bæði unga og aldna og gleður, auga, eyra og bragðlauka. Margir leggjast á eitt til að skapa einstaka upplifun fyrir borgarbúa. Kórsöngur er áberandi á Menningarnótt í ár en hér á landi eru staddir 1800 söngvarar frá 10 þjóðlöndum úr hvorki meira né minna en 67 kórum. Sunnudagsmogginn leit við á æfingu í Laugardalshöll þar sem undirbúningur var í fullum gangi fyrir sannkallaða stórtónleika sem fram fara kl. 19.30 á Menningarnótt. Tónleikarnir marka lok kórahátíðar, sem nú er haldin í sjötta sinn en hátíðin er samvinna Norðurlandaþjóðanna og Eystrasaltsríkjanna en sérstakir gestir eru kórar frá Grænlandi og Færeyjum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir