Arna Skúladóttir

Arna Skúladóttir

Kaupa Í körfu

Hér á landi á um fimmtungur barna við svefnvandamál að stríða. Í þessari grein er rætt við Örnu Skúladóttur, hjúkrunarfræðing og svefnráðgjafa á Barnaspítala Hringsins, um foreldrahlutverkið og þá þjónustu sem svefnráðgjafi veitir. Auk þess greina tvær fjölskyldur frá reynslu sinni af svefnleysi í kjölfar barneigna. Svefntengd vandamál barna eru orðin viðurkennd og lítil börn sem þjást af svefnröskun eru ekki eingöngu skilgreind sem óvær eða óþekk eins og áður tíðkaðist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar