Össur hf - Reykjavíkurmaraþon
Kaupa Í körfu
Breskir hlauparar komnir til landsins. Össur hf. hefur hjálpað þeim mikið. Sex breskir hlauparar eru komnir til landsins og ætla sér að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram í dag. Mennirnir taka ýmist þátt í hálfu maraþoni eða 10 kílómetra hlaupi, sem væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að þeir hafa allir misst útlim og sumir alla fjóra. MYNDATEXTI:Leggjaskipti Jamie Andrew setur hér hlaupaleggina á. Hjá honum sitja Andrew Palmer (nær Jamie) og David Wilkie sem hafa báðir misst vinstri fót.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir