Hópur listnema búnir að gera sér aðstöðu

Jakob Fannar Sigurðsson

Hópur listnema búnir að gera sér aðstöðu

Kaupa Í körfu

Börn og unglingar byggja kofa að hætti frumbyggja á Lýsislóðinni í Reykjavík Myndlistaskólinn í Reykjavík hélt átta vikunámskeið í sumar, þar sem sex til 12 ára gömul börn fengu innsýn í frumbyggjaarkitektúr. Verkefninu lauk fyrir helgi, en börnin lærðu að byggja úr efni úr nánasta umhverfi með hliðsjón af mismunandi aðstæðum og veðurfari. Krakkarnir nýttu sér efni á Lýsislóðinni í vesturbæ Reykjavíkur, hálm, njóla, steina og fleira, til þess að byggja kofa, en fengu auk þess trjágreinar annars staðar til þess að styrkja grindina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar