Hópur listnema búnir að gera sér aðstöðu
Kaupa Í körfu
Börn og unglingar byggja kofa að hætti frumbyggja á Lýsislóðinni í Reykjavík Myndlistaskólinn í Reykjavík hélt átta vikunámskeið í sumar, þar sem sex til 12 ára gömul börn fengu innsýn í frumbyggjaarkitektúr. Verkefninu lauk fyrir helgi, en börnin lærðu að byggja úr efni úr nánasta umhverfi með hliðsjón af mismunandi aðstæðum og veðurfari. Krakkarnir nýttu sér efni á Lýsislóðinni í vesturbæ Reykjavíkur, hálm, njóla, steina og fleira, til þess að byggja kofa, en fengu auk þess trjágreinar annars staðar til þess að styrkja grindina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir