Frá vinnslu HB Granda á Vopnafirði

Jón Sigurðsson

Frá vinnslu HB Granda á Vopnafirði

Kaupa Í körfu

• Ný verksmiðja og uppsjávarfrystihús HB Granda mikil lyftistöng fyrir Vopnafjörð • Allir sem vettlingi geta valdið vinna vaktir sjö daga vikunnar • Lítið verið stoppað síðan fyrir sjómannadag..... ÚR UNGLINGAVINNU Í FISKVINNSLU Lífsreynsla að vinna í fiski „Það er mikil lífsreynsla að koma hingað í vinnu, nokkuð sem maður verður að prófa. Ég hef verið að leysa af í mörgum stöðum og finnst gaman að sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig í þessari þjóðarvinnu,“ segir Davíð Orri Guðmundsson, sextára ára nemandi við Menntaskólann á Akureyri. MYNDATEXTI: Flakað Davíð Orri Guðmundsson sér um að síldin rati rétta leið inn í flökunarvélina. Hann hefur fengið að prófa margt í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar