Landsliðsæfing kvenna í knattspyrnu

hag / Haraldur Guðjónsson

Landsliðsæfing kvenna í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í vörn Íslands gegn Frökkum. Þrátt fyrir að hún hafi ekki verið ánægð með úrslit leiksins þá var hún ánægð með frammistöðu íslenska liðsins og sagði liðið hafa spilað af eðlilegri getu. MYNDATEXTI: Sif Atladóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar