Flórgoðum fjölgar á Mývatni

Flórgoðum fjölgar á Mývatni

Kaupa Í körfu

Flórgoðinn er fallegur fugl af goðaætt sem eflaust fáir Íslendingar hafa barið augum þar sem hann er fágætur og helst að finna við Mývatn. Þar heldur mestur hluti stofnsins til en flórgoðar búa sér til fljótandi hreiður á vötnum með fjölskrúðugu lífríki. Síðustu áratugina hefur flórgoðum fækkað jafnt og þétt en á síðustu árum hefur þeim farið fjölgandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar