The World

The World

Kaupa Í körfu

Glæsifley The World er örugglega eina skipið þar sem svo háttar til að áhöfnin er fjölmennari en farþegarnir. » Stúdíóíbúð í skipinu kostar í kringum 600 þúsund dollara, eða um 70 milljónir íslenkra króna. » Tveggja herbergja íbúð tæplega 3 milljónir dollara, eða 354 milljónir. » Stærsta svítan mun hins vegar kosta litlar 13,5 milljónir dollara eða 1.593 milljónir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar