Smalað í Svínársrétt - Jóhanna B. og Eiríkur

Sigurður Sigmundsson

Smalað í Svínársrétt - Jóhanna B. og Eiríkur

Kaupa Í körfu

Um helgina verður réttað víða um land og er ekki að efa að fólk munu fjölmenna í réttirnar sem endranær. Hrunamenn hafa verið að smala fé af afrétti undanfarna daga og í dag verður réttað í Hrunarétt. _________________________________ Það er Jóhanna B. Ingólfsdóttir sem er að krydda eitt af 11 lambalærum sem þarf handa fjallmönnum í kvöldmatinn. Henni til aðstoðar er Eiríkur Kristófersson en þau eru alltaf trússarar í fjallferðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar