Á teinæringi frá Grímsstaðavör

Ernir Eyjólfsson

Á teinæringi frá Grímsstaðavör

Kaupa Í körfu

Á árum áður var mikil grásleppuútgerð frá Grímsstaðavör við Ægisíðu í Reykjavík og nú gefst almenningi kostur á því að upplifa stemninguna sem henni fylgdi. Skúli Guðbjarnarson er með ferðir á færeyskum teinæringi frá vörinni og þegar öll leyfi verða fengin hefur hann jafnvel hug á að bjóða upp á veiðiferðir í grásleppu og krabba, en hann segir að allar ferðir séu aðlagaðar að viðkomandi hópum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar