Nýnemar í Kvennó boðnir velkomnir

Ernir Eyjólfsson

Nýnemar í Kvennó boðnir velkomnir

Kaupa Í körfu

Nemendur í Kvennaskólanum gerðu sér glaðan dag í gær er nýnemar voru boðnir velkomnir í skólann. Busarnir þurftu reyndar að lúta lágt á meðan yfirböðull hélt ræðu en létu sér almennt vel líka. Sumir voru samt ekki ánægðir með að þurfa að borða hákarl og drekka mysu með. Eins og í öðrum framhaldsskólum er félagslífið fjölbreytt og nefna má, auk busadags, eplaviku, slaufudag og hinn ómissandi peysufatadag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar