Púðar og rauðir hlutir til heimilisins

Púðar og rauðir hlutir til heimilisins

Kaupa Í körfu

Margir finna öðru hverju fyrir löngun til að breyta til heima hjá sér. Miklar framkvæmdir geta hinsvegar verið kostnaðarsamar og ekki á færi allra. Því er hægt að bregða á það ráð að skipta út ýmsum smáhlutum, til að mynda kertastjökum, blómavösum og púðum, til að breyta heildarmyndinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar