Sigga Heimis

Sigga Heimis

Kaupa Í körfu

Hönnunarsafn Íslands Blaðamaður hittir Sigríði Heimisdóttur hönnuð, betur þekkta sem Siggu Heimis, í ekta, íslenskri haustrigningu. En Sigga lætur rigninguna ekki á sig fá og er hæstánægð með að vera flutt til landsins með sænskum eiginmanni og þremur börnum þeirra eftir 15 ára búsetu erlendis. MYNDATEXTI: Sigga Heimis situr hér í stólnum Faro, sem innblásinn er af fiskinetum en hugmyndina fékk hún út frá því hvað litlum börnum finnst gott að láta rugga sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar