Þór

Skapti Hallgrímsson

Þór

Kaupa Í körfu

Við höfum farið erfiðari leiðina í allt sumar og keppnistímabilið hefur spilast svolítið þannig. Það hélt áfram alveg fram í síðasta leik. Við vorum bara einbeittir í því fyrir leikinn að vinna, meira gætum við ekki gert úr því komið var. Hvort sigur myndi nægja okkur til að fara upp var í annarra höndum,“ sagði Þorsteinn Ingason, fyrirliðið Þórs Akureyri sem tryggði sér annað sæti 1. deildar á laugardaginn í lokaumferðinni og þar með sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð. MYNDATEXTI Augnablikið Mjölnismenn studdu Þórsara að vanda af miklum móð og hér fær fulltrúi þeirra gleðifréttir í símanum – Fjölnir vann og Þór er uppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar