Seljavellir

Helgi Bjarnason

Seljavellir

Kaupa Í körfu

„Þetta er þess virði. Ekki vildi ég eiga þetta allt eftir. Maður myndi ekki ráðast í þessar framkvæmdir núna,“ segir Eiríkur Egilsson, kúabóndi á Seljavöllum í Hornafirði. Eiríkur og Elín Oddleifsdóttir, kona hans, byggðu nýtt fjós á árinu 2005 og hafa þrefaldað framleiðsluna. Gengisbundið lán sem tekið var vegna framkvæmdarinnar tvöfaldaðist á ellefu mánaða tímabili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar