Bolungarvíkurgöng

Helgi Bjarnason

Bolungarvíkurgöng

Kaupa Í körfu

Áætlað er að heildarkostnaður við Bolungarvíkurgöng verði um 6,5 milljarðar króna. Göngin verða opnuð við hátíðlega athöfn í dag. Upphaflega var gert ráð fyrir því að jarðgöngin myndu kosta um 5 milljarða, á verðlagi 2007. MYNDATEXTI Ekki er lengur þörf fyrir skilti sem sýnir veðuraðstæður á Óshlíð. Það fær nýtt hlutverk á Súðavíkurvegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar