Fært til Bolungarvíkur

Helgi Bjarnason

Fært til Bolungarvíkur

Kaupa Í körfu

Bolvíkingar sjá ýmis tækifæri birtast með tilkomu jarðganganna sem opnuð verða í dag. Markaðssvæði þjónustufyrirtækja stækkar og þeir vonast til þess að nágrannar þeirra á Vestfjörðum nýti sér nú í auknum mæli það sem þeir hafa fram að færa og fleiri ferðamenn leggi leið sína til Bolungarvíkur. Mikil hátíð verður í dag vegna opnunar Bolungarvíkurganga. MYNDATEXTI Srtarfsemnn Ósafls og undirverkatka eru að ljúka frágangi í göngunum ....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar