Valdimar Lúðvík Gíslason
Kaupa Í körfu
Þetta er alger bylting. Við erum búnir að þrá þetta í þrjátíu ár,“ segir Valdimar Lúðvík Gíslason sem annast hefur fólksflutninga á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar í áratugi. Hann ekur nú fjórtán sinnum á dag um Óshlíðina. Valdimar segir að það hafi auðveldað aksturinn að ekki hafi komið alvöru snjóavetur í meira en áratug. Skiptar skoðanir voru um göngin. Sumir vildu fara inn úr Syðri-Dal og koma út í Tungudal í Skutulsfirði, eða tengja göngin við Vestfjarðagöng. Valdimar segir að það hefði verið óráð að beina umferðinni inn í þá snjóakistu. „Þetta er eins góð staðsetning fyrir jarðgöng og hægt er að hugsa sér,“ segir hann um legu ganganna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir