Akureyri - handbolti

Skapti Hallgrímsson

Akureyri - handbolti

Kaupa Í körfu

Okkur líst vel á keppnistímabilið sem er framundan. Markmiðið er einfalt og það er að gera ennþá betur en á því síðasta þegar við komumst í undanúrslit í úrslitakeppninni,“ sagði Heimir Örn Árnason, fyrirliði Akureyrar handboltafélags, þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hans. MYNDATEXTI Nýir menn í herbúðum Akureyrar: Frá vinstri: Daníel Einarsson, Atli Hilmarsson, þjálfari, Bjarni Fritzson og Sveinbjörn Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar