María Elísabet Jakobsdóttir

Halldór Sveinbjörsson

María Elísabet Jakobsdóttir

Kaupa Í körfu

Mér fannst aldrei mikið mál að keyra Óshlíðina þar til fyrir þremur árum þegar ég fór að vinna hjá Vegagerðinni á Ísafirði. Þá fór ég að heyra meiri umræðu um hættuna en ég kom til starfa hjá Vegagerðinni í sömu viku og útboðsgögnin fyrir forvalið fóru í sölu,“ sagði María Elísabet Jakobsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Bolungarvík, þegar Morgunblaðið ræddi við hana. María fór á kostum í ræðu sinni í hátíðardagskránni á laugardaginn en hún er væntanlega á meðal yngstu sveitarstjórnarmanna landsins, 29 ára gömul.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar