Göngin opnuð

Halldór Sveinbjörsson

Göngin opnuð

Kaupa Í körfu

Ósvikin hátíðarstemning ríkti í Bolungarvík á laugardaginn þegar Bolungarvíkurgöngin voru tekin í notkun með mikilli viðhöfn. Flaggað var á hverri stöng og bros á hverju andliti, enda leysa göngin af hólmi veginn um Óshlíð sem var með þeim hættulegustu á landinu. MYNDATEXTI Sigurður Jónsson, prentari á tíræðisaldri, gerði sér lítið fyrir og hjólaði í gegnum göngin ásamt ásamt barnabarni og barnabarnabarni frá Ísafirði til Bolungarvíkur að heimsækja dóttur sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar