Göngin opnuð
Kaupa Í körfu
Ósvikin hátíðarstemning ríkti í Bolungarvík á laugardaginn þegar Bolungarvíkurgöngin voru tekin í notkun með mikilli viðhöfn. Flaggað var á hverri stöng og bros á hverju andliti, enda leysa göngin af hólmi veginn um Óshlíð sem var með þeim hættulegustu á landinu. MYNDATEXTI Sigurður Jónsson, prentari á tíræðisaldri, gerði sér lítið fyrir og hjólaði í gegnum göngin ásamt ásamt barnabarni og barnabarnabarni frá Ísafirði til Bolungarvíkur að heimsækja dóttur sína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir