FH - Haukar

hag / Haraldur Guðjónsson

FH - Haukar

Kaupa Í körfu

Þór/KA gaf sér möguleika á að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á næstu leiktíð þegar liðið vann 4:0 sigur á Aftureldingu í gær í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Sigur norðankvenna var aldrei í hættu eins og tölurnar bera með sér en þær geta þakkað Íslandsmeisturum Vals, sem höfðu að litlu að keppa en unnu 4:1 sigur á Breiðabliki, fyrir að sigurinn dugði til að komast upp í 2. sætið. Valur tapaði því aðeins einum leik í sumar. MYNDATEXTI Vonbrigði Leikmenn FH sitja svekktir eftir tapið gegn Haukum en þjálfarinn Jón Þór Brandsson ber sig betur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar