Valdimar Lúðvíksson

Halldór Sveinbjörsson

Valdimar Lúðvíksson

Kaupa Í körfu

Valdimar Lúðvík Gíslason segist telja að hann hafi keyrt Óshlíðina oftast allra, sem er ekki ólíklegt því hann hefur verið með áætlunarferðir á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar allar götur síðan 1964. „Ég fauk einu sinni út af á Óshlíðinni um miðjan tíunda áratuginn. Þá var grenjandi rigning og hálagler á veginum ásamt gríðarlega hvassri vestanátt. Ég var á leið að sækja skólakrakkana í Menntaskólann á Ísafirði. Mér leist ekki á blikuna og sneri við í Seljadalnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar