Jónsmessuhlaup

Jónsmessuhlaup

Kaupa Í körfu

Flestir tengjast útivist með einhverjum hætti frá því þeir byrja að sofa úti í barnavögnum og þar til þeir sofna svefninum langa. Útivist er þannig almennt ríkur þáttur í lífi fólks. Í menntakerfinu er víða lögð áhersla á útivist, atvinnulífið krefst stundum útivistar starfsmanna og í öðrum tilvikum er starfsfólki boðið upp á að stunda útvist með einum eða öðrum hætti. Almenningur tengir oft útivist við líkamsrækt og svo eru þeir sem njóta þess bara að vera úti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar