Buddy Holly - opnar prufur

Buddy Holly - opnar prufur

Kaupa Í körfu

Í gær voru haldnar söngprufur fyrir hlutverk í söngleiknum Buddy Holly, sem til stendur að setja upp í Austurbæ í haust. Það verður sjálfur Ingó úr Veðurguðunum sem fer með hlutverk Buddys Hollys, en áfram verður prófað í önnur hlutverk í vikunni. MYNDATEXTI: Ákvarðanir Aðstandendur sýningarinnar spáðu og spekúleruðu í frammistöðu vongóðra þáttakenda. Prufur halda áfram í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar