Haukar - Conversano handbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haukar - Conversano handbolti karla

Kaupa Í körfu

Stefán Rafn Sigurmannsson lét til sín taka í skyttustöðunni vinstra megin í leikjunum tveimur. Stefán kom við sögu hjá Haukum í fyrra en var ekki í stóru hlutverki og lék þá í horninu. Gera má ráð fyrir að talsvert muni mæða á honum í sóknarleik Hauka í vetur en á hann von á því að spila í skyttustöðunni?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar