Birgir Sigurðsson opnar Gallerí heima hjá sér

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Birgir Sigurðsson opnar Gallerí heima hjá sér

Kaupa Í körfu

Litrík verk heima hjá Birgi. Birgir Sigurðsson, myndlistarmaður og rafvirki, opnaði í fyrradag myndlistargallerí í íbúð sinni í Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Sýningin stóð aðeins um helgina og var margt forvitnilegt að sjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar