Handboltaæfing hjá Val. Valur handbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Handboltaæfing hjá Val. Valur handbolti karla

Kaupa Í körfu

Valsmenn tefla fram nánast nýju liði í karlahandboltanum í vetur. Nær allir burðarásar liðsins frá síðasta tímabili eru horfnir á braut, fjórir þeirra til erlendra liða. Sturla Ásgeirsson landsliðsmaður er kominn í hópinn á Hlíðarenda og segir að liðið þurfi að spýta hressilega í lófana ef það ætli að blanda sér í toppbaráttuna í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar