Spennandi að prufukeyra vetnisbíl

Ernir Eyjólfsson

Spennandi að prufukeyra vetnisbíl

Kaupa Í körfu

Guðrún Bergmann, ein þeirra sem Íslensk nýorka hefur fengið til að prufukeyra vetnisbíl um mánaðarskeið, fékk bílinn í gær. „Ég er að læra meira um vetni og hvað það getur verið mikið og vel nýtt í framtíðinni. Bíllinn er mjög svipaður og aðrir bílar en aðeins öðruvísi í umgengni en mér finnst þetta bara mjög spennandi.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar