Haukar - Conversano handbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haukar - Conversano handbolti karla

Kaupa Í körfu

Haukar eru komnir í þriðju umferð Einar Örn Haukar eru komnir í þriðju umferð EHF-bikars karla í handbolta eftir sannfærandi sigur á Conversano frá Ítalíu í gærkvöldi. Eftir þriggja marka mun í leik liðanna á laugardag tóku Haukar ítalska liðið í kennslustund á Ásvöllum og unnu seinni leikinn 40:27. „Við nýttum okkur vel hve þunnskipaður leikmannahópur þeirra var,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar