Stúdíó Sýrland heldur innflutningspartý

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stúdíó Sýrland heldur innflutningspartý

Kaupa Í körfu

Hljómsveit Jónasar Sig á fullu stími. Haldið var innflutningspartí í Stúdíó Sýrlandi fimmtudaginn sl. í Skúlatúni 4 en Sýrland er nú komið í samstarf við Benzin Musik. Boðið var upp á tónleika og léttar veitingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar