Mótmæli á Austurvelli við setningu Alþingis

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli á Austurvelli við setningu Alþingis

Kaupa Í körfu

Um 2000 þúsund manns voru saman komnir á Austurvelli við setningu Alþingis til að láta í ljós óánægju sína með ástandið í þjóðfélaginu. Létu þeir vel í sér heyra og grýttu meðal annars þingmenn og Alþingishúsið með eggjum og mjólkurvörum. Um tíma leit út fyrir að allt myndi sjóða uppúr en til þess kom þó ekki. Lögreglan var með mikinn viðbúnað og hótaði mótmælendum um tíma að táragasi, pipparúða og kylfum yrði beitt ef ástandið myndi versna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar