Fulltrúar Kvennabandsins heiðra Vatnsenda-Rósu

Karl Ásgeir Sigurgeirsson

Fulltrúar Kvennabandsins heiðra Vatnsenda-Rósu

Kaupa Í körfu

Í liðinni viku var afhjúpað söguskilti við Vatnsenda í Vesturhópi um Rósu Guðmundsdóttur skáldkonu. Hún bjó um tíma á Vatnsenda og var gjarnan kennd við þann stað, en einnig oft kölluð Skáld-Rósa. MYNDATEXTI: Vígsla Fulltrúar Kvennabandsins heiðra Vatnsenda-Rósu við Vatnsenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar