Mótmæli á Austurvelli

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmæli á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Milli sjö og átta þúsund manns mótmæltu á Austurvelli í gærkveldi meðan á eldhúsdagsumræðum stóð og forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína. Mikill hiti var í mótmælendum sem slógu í tunnur, gríttu alþingishúsið og kveiktu elda. Lögreglan var við öllu búin og fóru mótmælin að mestu friðsamlega fram. Lögreglan hafði m.a. girt alþingishúsið af með nýrri tegund af girðingu sem er sérhönnuð fyrir mótmæli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar