Anna María Ingþórsdóttir og Bjarni Guðjón Brynjólfsson

Skapti Hallgrímsson

Anna María Ingþórsdóttir og Bjarni Guðjón Brynjólfsson

Kaupa Í körfu

Saumaklúbbarnir í dag eru farnir að standa undir nafni, þeir snúast mikið um það að prjóna, minna um það að borða,“ segir prjónakonan Anna María Ingþórsdóttir sem slappar ekki af nema með prjóna í hönd. MYNDATEXTI: Anna María Heima að prjóna græna peysukápu ásamt syni sínum Bjarna Guðjóni Brynjólfssyni og vini hans, Andra Má Rúnarssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar