Eva Joly hættir

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eva Joly hættir

Kaupa Í körfu

Gengið hefur verið frá uppsögn á samningi sérstaks saksóknara við Evu Joly þar sem hún hyggur á forsetaframboð í Frakklandi. Eva sagði að framboðið og þingmennska hennar á Evrópuþinginu væri full vinna. Hún væri sorgmædd yfir því að þurfa að hætta en rannsókn á hruninu væri í góðum höndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar