Skipt um rúður í Stjórnarráðinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skipt um rúður í Stjórnarráðinu

Kaupa Í körfu

Skipt um rúður í Stjórnarráðshúsinu Unnið var að því í gær að skipta um allt að tíu rúður í Stjórnarráðshúsinu við Lækjargötu sem karlmaður í annarlegu ástandi braut aðfaranótt þriðjudags. Maðurinn notaðist við barefli við athæfið og var handtekinn á vettvangi. Bætist því enn í kostnað ríkisins vegna rúðuskipta að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar