Vatnagangur í Eldhrauni

Morgunblaðið/ Jónas Erlensdsson

Vatnagangur í Eldhrauni

Kaupa Í körfu

Minnstu munaði að flæddi yfir þjóðveginn vegna hlaupsins í Skaftá Landskemmdir þegar orðnar töluverðar MINNSTU munaði að flæddi yfir þjóðveginn í Eldhrauni vestan við Kirkjubæjarklaustur í fyrrinótt vegna hlaupsins í Skaftá. Síðan hefur hlaupið rénað nokkuð og lækkaði vatnshæð á svæðinu um nokkra sentimetra á fáum klukkustundum fyrir hádegi í gær. MYNDATEXTI: Bjarni Jón Finnsson, starfsmaður vegagerðarinnar í Vík, mælir vatnshæðina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar