Námskeið - Þankaganga Myślobieg

Svanhildur Eiríksdóttir

Námskeið - Þankaganga Myślobieg

Kaupa Í körfu

"Aðalvandamál Súsönnu er ekki að vera útlendingur á Íslandi og í Póllandi, heldur að hún er smámælt og heitir því ómögulega nafni: Súsanna Szczebrzeszyska sem enginn Íslendingur getur sagt, margir Pólverjar hnjóta um og hún getur alls ekki sagt sjálf. Hún kallar sig því Birgittu Bragadóttur til að einfalda málið... annar höfundur bókarinnar Þankaganga Myślobieg. Meðhöfundur Völu er Agnieszka Nowak arkitekt og er þær stöllur nú á ferð um landið til að halda námskeið fyrir börn í sagnagerð og teikningu. MYNDATEXTI: Einbeitt við myndskreytinguna Richard Dawson Woodhead og Inga Jódís Kristjánsdóttir sátu við sama borð á námskeiðinu í Reykjanesbæ og nutu leiðsagnar Agnieszku og Völu. Þær eru höfundar bókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar