Höfnin í Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Höfnin í Þórshöfn

Kaupa Í körfu

Mikil vinnutörn er loks að baki hjá Ísfélaginu á Þórshöfn en síldarvertíð stóð allt til októberloka og afurðirnar, frystar og bræddar, hafa verið seldar á ágætu verði. MYNDATEXTI: Verðmætasköpun Mikil verðmæti hafa farið um höfnina á Þórshöfn á undanförnum mánuðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar