Tískusýning Unglistar

hag / Haraldur Guðjónsson

Tískusýning Unglistar

Kaupa Í körfu

Unglist, listahátíð unga fólksins, lauk laugardaginn sl., 13. nóvember, með veglegri tískusýningu í Tjarnarbíói á verkum nemenda fataiðndeildar Tækniskólans. Sýningin var unnin í samstarfi við Elite Models og Airbrush & Makeup School. Eins og sjá má af myndunum eru margir efnilegir fatahönnuðir í skólanum og hugmyndaríkir. MYNDATEXTI: Palli Páll Óskar sýndi glæsilegar flíkur og heldur óvenjulegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar