Listhlaup á skautum - Egilshöll

Listhlaup á skautum - Egilshöll

Kaupa Í körfu

Þurfti að keppa við sjálfa mig - Orðin vön því að detta á hart og kalt svellið - Íslandsmótið í listhlaupi á skautum fór fram í Egilshöll um helgina. Fjölmargir tóku þátt og var baráttan víða hörð. Í unglingaflokki vann Nadja Margrét Jamchi úr Skautafélagi Reykjavíkur með 55,25 stig. Hún varð Íslandsmeistari árið 2010. Nadja er eini keppandinn í unglingaflokki. Nadja Margrét Jamchi sýnir hér glæsileg tilþrif í æfingum sínum á ísnum í Egilshöllinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar