Víkingur - Akureyri - Handbolti karla

Víkingur - Akureyri - Handbolti karla

Kaupa Í körfu

Sverrir Hermannsson, Víkingi. OddurGretarsson, Akureyri. Sigurður Örn Karlsson, Víkingi (9). Akureyri vann öruggan 18:34 sigur á Víkingum í 8 liða úrslitum Eimskipsbikar karla í handknattleik í gær. Jafnræði var með liðunum framan af en staðan í hálfleik var 11:16 Akureyri í vil. Jóhann Gunnlaugsson, leikmaður Víkinga, afrekaði það að fá rautt spjald eftir að hafa þrisvar sinnum fengið 2 mínútna brottvísun áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. Heimir Árnason, leikmaður Akureyrar, fóru sömu leið þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar