Fram - Haukar - handbolti karla

Fram - Haukar - handbolti karla

Kaupa Í körfu

Stuðningsmenn Fram. Ríkjandi bikarmeistarar úr leik eftir tap í Safamýrinni. Fram er komið í undanúrslit Eimskipsbikars karla í handknattleik eftir sigur á Haukum á laugardaginn. Eitt mark skildi liðin að, 32:31, en leikurinn var mjög kaflaskiptur. Liðin skiptust á að missa niður 2-3 marka forustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar